Samfélagið í Digranes- og Hjallakirkju eru samverustundir fyrir fullorðna, góður matur og félagsskapur. Digraneskirkja – Þriðjudagur 16. september kl. 11-14.15 Leikfimi í kapellunni kl. 11, hádegisverður kl. 12, boðið verður upp á fiskrétt (Löngu) sem Stefán og Linda matreiða. Kristján
15. september 2025
Hljóðpísl og Hljóðkútar, barnakórar Digranes- og Hjallakirkju hefja hauststarf sitt á þriðjudaginn næstkomandi, 16. september.
12. september 2025
Digraneskirkja 🟡 Messa kl. 11 Hinsegin kórinn leiðir söng undir stjórn Helgu Margrétar Marzellíusardóttur, kórstjóra.
10. september 2025
Barna- og æskulýðsstarf hefst í vikunni – skráning í fullum gangi! 6-9 ára: https://www.digraneskirkja.is/aeskulydsstarf/6-9-ara/ 10-12
8. september 2025
Samfélagið í Digranes- og Hjallakirkju eru samverustundir fyrir fullorðna, góður matur og félagsskapur. Digraneskirkja –
8. september 2025