Kórstarf verður blómlegt í Digranes- og Hjallakirkju í vetur. Hljóðfall Nýstofnaður kór, Hljóðfall, leitar að reynslumiklu söngfólki til að takast á við fjölbreytt og krefjandi kórverkefni. Barnakórar Einnig leita barnakórarnir Hljóðpísl og Hljóðkútar áhugasamra og söngelskra barna. Kórstjóri er Helga
29. ágúst 2025
Samfélagið í Digranes- og Hjallakirkju fer aftur af stað eftir sumarfríð þriðjudaginn 2. september. Digraneskirkja
28. ágúst 2025
Sunnudagur 31. ágúst Digraneskirkja Messa kl. 11. Kristján Hrannar Pálsson organisti leiðir sönginn, sr. Hildur
27. ágúst 2025
Digraneskirkja kl.11 Guðsþjónusta. Helga Margrét Marzellíusardóttir, nýráðinn kórstjóri við kirkjurnar og Kristján Hrannar Pálsson organisti
14. ágúst 2025
Skráning í fermingarfræðslu Digranes- og Hjallakirkju: https://www.abler.io/shop/hjallaprestakall/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mzk4MTY=
11. ágúst 2025
Regnbogamessa í Digraneskirkju kl. 11:00 🌈 Kristján Hrannar Pálsson er organisti & Helga Bragadóttir prestur
7. ágúst 2025