Zbigniew Zuchowich
Á fundi sóknarnefndar mánudaginn 28. júní s.l. var ákveðið að bjóða Zbigniew Zuchowicz starf organista við Digraneskirkju. Hann kemur til starfa 1. september n.k.
23. júlí 2010 - 12:06
Sr. Gunnar Sigurjónsson