Á sunnudaginn verður Bænarý 2011 haldið í Digraneskirkju. Um er að ræða margmiðlunarguðsþjónustu ÆSKR þar sem áhersla verður lögð á ýmis konar tækni við helgihaldið: SMS, video, tæknibænir, tæknitónlist, Twitter, Facebook og fleira skemmtilegt.
Guðsþjónustan hefst kl. 20:00 og það er ekki verra að taka farsímann eða digital myndavélina með.
[tube]http://www.youtube.com/watch?v=pmWobAgrCoE[/tube]
4. mars 2011 - 09:21
Guðmundur Karl Einarsson