Nú líður að páskum og þá einnig fermingum í Digraneskirkju. Fermingarmessur verða fimm og eru þær sem hér segja:
Pálmasunnudagur 1. apríl
- Kl. 11:00 – Kópavogsskóli, 8-X
- Kl. 14:00 – Kópavogsskóli 8-Y
Skírdagur 5. apríl
- Kl. 11:00 – Smáraskóli, 8-K
- Kl. 14:00 – Smáraskóli, 8-N
Annar í páskum
- Kl. 11:00
Hægt er að smella hér til þess að sjá hvnær fermingarbörn fermast.
26. mars 2012 - 14:03
Guðmundur Karl Einarsson