Fjörið heldur áfram í sunnudagaskólanum í kapellunni á neðri hæð kirkjunnar. Í dag verur þemað barnið og sköpun Guðs. Þá verður farið út og teknar myndir af þeim. Eftir myndatökur verður öllum boðið upp á djús og smákökur. Dagskrá sunnudagaskólans fram að jólum má sjáDagskrá fyrir Haust 2012
Uppi verður messa í umsjá Magnúsar Björns Björnssonar, messuþjóna, kórs Digraneskirkju og organistans Zbigniew Zuchowicz. Textar sunnudagsins
Eftir messu og sunnudagaskólann er léttur málsverður í Safnaðarsal á vægu verði.
12. september 2012 - 12:36
Sr. Magnús Björn Björnsson