Sunnudagaskólinn hefur farið vel af stað. Síðast voru börnin mynduð úti í sköpun Guðs. Næst lærum við um að fara vel með náttúruna, og búum við til sunnudagaskólatöskur. Foreldrar eru hvattir til að koma með umbúðir utan af morgunkorni.
Uppi í kirkju messar sr. Magnús Björn ásamt messuþjónum, kór Digraneskirkju og organistanum Zbigniew Zuchowicz. Ritningartextar
19. september 2012 - 15:56
Sr. Magnús Björn Björnsson