Yfirskrift mánaðarins í sunnudagaskólanum er: Vinátta. Þá er upplagt að bjóða öllum vinum með. Á sunnudaginn heyrum við um hvað Jesú þótti vænt um börnin, en á eftir búum við til kórónur fyrir vinaballið. Leiðbeinendur eru Ingibjörg, Sigrún Birna og Sara.
Á efri hæðinni er messa. Sr. Magnús Björn Björnsson, prédikar, kór Digraneskirkju undir stjórn organistans Zbigniew Zuchowicz leiðir safnaðarsöng og messuþjónar halda utan um ritningarlestra og almenna kirkjubæn. Ritningartextar
2. október 2012 - 08:42
Sr. Magnús Björn Björnsson