Fermingarfræðslutímarnir eru þriðudaginn 22. janúar og fimmtudaginn 24. janúar samkvæmt dagskrá
Álfhólsskóli: Þriðjudagar kl. 15
Smáraskóli: Fimmtudagar kl. 14
Kópavogsskóli: Fimmtudagar kl. 16
Börnin mega mæta í annan hóp en tilheyrir þeirra skóla. Hvort heldur það er vegna frístundastarfs eða ófyrirsjáanlegra aðstæðna.
Þau þurfa að gefa sig fram þegar lesið er upp í upphafi tímans.
15. janúar 2013 - 12:32
Sr. Gunnar Sigurjónsson