Á meðan sr. Magnús Björn Björnsson messar í kirkjunni kl. 11 eru börnin í sunnudagaskólanum í kapellu á neðri hæð.
Textar dagsins eru lesnir af messuþjónunum okkar ásamt almennri kirkjubæn.
Organistinn er í leyfi þennan sunnudaginn og almennur söngur í messunni.
29. janúar 2013 - 12:10
Sr. Gunnar Sigurjónsson