Vegna óveðurs og ráðlegginga lögreglu fellur 6-9 ára starf Digraneskirkju niður í dag, 6.mars. Við viljum enga áhættu taka með börnin. Dægradvalir beggja skóla (Kópavogsskóla og Smáraskóla) vita af þessu og börnin eru örugg þar uns foreldrar sækja þau.
Bíósýningin sem átti að vera í dag frestast því um viku og við hlökkum til að sjá ykkur og börnin nk.miðvikudag.
Kv.Rakel, Júnía, Andri og aðstoðarleiðtogar
6. mars 2013 - 12:53
Rakel Brynjólfsdóttir