Fundur foreldra fermingarbarna Digraneskirkju eru á fimmtudaginn 7. mars
Í anddyri kirkjunnar má sjá yfirlit yfir fermingardaga og fermingarbörn Digraneskirkju árið 2013.
Vinsamlegast athugið það þegar komið er á fundinn eða eftir hann.
Foreldrar fermingarbarna Pálmasunnudags og Annars páskadags mæta kl. 20:
Foreldrar fermingarbarna Skírdags mæta kl. 21
6. mars 2013 - 11:26
Sr. Gunnar Sigurjónsson