Nú hefjast fermingar í Digraneskirkju. Fermt verður:
Kópavogsskóli, Pálmasunnudagur 24. mars kl. 11
Álfhólsskóli, Pálmasunnudagur, 24. mars kl. 14
Smáraskóli, Skírdagur 28. mars kl. 11
Einnig er fermingarmessa á öðrum degi páska, 1. apríl kl. 11
Auk þess er fermingarmessa á öðrum degi hvítasunnu kl. 12
Hér má sjá yfirlit yfir fermingardagana og fermingarbörnin
Pálmasunnudag er Tómasarmessa í Breiðholtskirkju kl. 20. sr. Gunnar prédikar þar.
Almennt helgihald er svo að venju Skírdagskvöld kl. 20, Föstudaginn langa kl. 20, aðfangadag páska kl. 22 og Páskadagsmorgun kl. 8
13. mars 2013 - 18:17
Sr. Gunnar Sigurjónsson