Í messunni klukkan 11 munu félagar úr Kvennakór Kópavogs leiða safnaðarsöng. Skírt verður í messunni og Gróa Hreinsdóttir verður organisti.
Sunnudagaskólinn er á sínum stað á sama tíma (klukkan 11 í kapellunni á neðri hæð)
Eftir messu er svo súpa og léttar veitingar í safnaðarsalnum (kr. 500)
Klukkan 15 er svo helgstund í kapellunni á neðri hæð og munu „stúlkurnar“ í Kvennakór Kópavogs leiða sönginn með Gróu.
19. febrúar 2014 - 15:24
Sr. Gunnar Sigurjónsson