Á sunnudaginn mun sr. Gunnar Sigurjónsson leiða messuna, Sólveig Sigríður Einarsdóttir leika á orgelið og félagar úr Samkór Kópavogs annast um messusöng.
Eftir messuna er léttur hádegisverður í safnaðarsal (kr. 500)
Æfingar vegna ferminga eru svo sem hér segir:
Sunnudagurinn 15. mars
15. mars klukkan 14: Æfing fermingarbarna Pálmasunnudags klukkan 11 (Kópavogsskóli)
15. mars klukkan 15: Æfing fermingarbarna Pálmasunnudags klukkan 14 (Álfhólsskóli)
Sunnudagurinn 22. mars
22. mars klukkan 14: Æfing fermingarbarna Skírdags klukkan 11 (Smáraskóli)
22. mars klukkan 15: Æfing fermingarbarna Skírdags klukkan 14 (Smáraskóli)
22. mars klukkan 16: Æfing fermingarbarna annars páskadags klukkan 11
9. mars 2015 - 12:40
Sr. Gunnar Sigurjónsson