Hið sívinsæla Alfa námskeið hefst 1. október 2015. Námskeiðið hefst með kvöldverði kl. 18 og lýkur kl. 21. Það er tíu kvöldstundir og farið í mikilvæg undirstöðuatriði kristinnar trúar. Sr. Magnús Björn Björnsson leiðbeinir ásamt góðum hópi alfaliða.
18. maí 2015 - 16:18
Sr. Magnús Björn Björnsson