Létt og notaleg messa verður í lundinum fyrir neðan Digraneskirkju á sunnudaginn kemur. Messan hefst kl. 11. Sr. Magnús Björn Björnsson þjónar og Ávextir andans munu syngja.
Það er tilvalið að breyta til og messa úti þegar veður leyfir. Verið hjartanlega velkomin.
20. júlí 2017 - 13:07
Sr. Magnús Björn Björnsson