Sunnudaginn 7. október kl. 11 verður Kántrímessa í Digraneskirkju.
Axel Ómarsson og sr. Gunnar Sigurjónsson annast um messuna sem verður með óhefðbundnu sniði.
Skírt verður í messunni og eftir messu er léttur hádegisverður í safnaðarsalnum (kr. 500).