Á sunnudaginn klukkan 11:00 verður messa með Söngvinum, kór eldri borgara í Kópavogi. Stjórnandi kórsins er organistinn Kristján Hrannar Pálsson.
sr. Gunnar Sigurjónsson messar. Eftir messuna er sameiginlegur málsverður í safnaðarsalnum.
Sunnudagaskólinn er á sama tíma í kapellu á neðri hæð.
6. febrúar 2019 - 18:18
Sr. Gunnar Sigurjónsson