Fimmtudaginn 30. maí er Uppstigningardagur. Það er kirkjudagur aldraðra.
Digraneskirkja og Hjallakirkja halda sameiginlega guðsþjónustu klukkan 14 í Digraneskirkju.
Eftir messu eru veglegar veitingar í safnaðarsal Digraneskirkju.
Um kvöldið klukkan 20 höldum við kirkjudag aldraðra bíla í samstarfi við Fornbílaklúbbinn.
Tónlistin í þeirri guðsþjónustu er á vegum Sólveigar Sigríðar Einarsdóttur og Einars Clausen, söngvara.
22. maí 2019 - 14:43
Sr. Gunnar Sigurjónsson