Vegna framkvæmda í safnaðarsal Digraneskirkju, þá notum við tækifærið og hreinsum út úr öllum kompum, geymslum og kytrum í Digraneskirkju.
Allir sem telja sig eiga eitthvað í geymslu hér, eru beðnir um að koma og sækja það.
Við hendum öllu sem við vitum ekki hvað er, eða hver á.
Við myndum þiggja alla þá hjálp sem í boði er við tiltektina.
Við verðum hér þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga milli 11-13 og jafnvel lengur.
25. júní 2019 - 12:25
Sr. Gunnar Sigurjónsson