Helga Kolbeinsdóttir, æskulýðsfulltrúi í Digranes- og Hjallakirkju, verður vígð til prestsþjónustu af Kristjáni Björnssyni, vígslubiskupi í Skálholtskirkju sunnudaginn 25. ágúst klukkan 14.
Hún mun áframhaldandi annast um æskulýðsstarf þessa tveggja safnaða.
Athöfnin er opinber og allir eru velkomnir.
18. ágúst 2019 - 13:45
Sr. Gunnar Sigurjónsson