Digraneskirkja og Hjallakirkja hafa aukið verulega samstarf sitt þennan starfsvetur.
Söfnuðirnir verða sameiginlega með sunnudagaskóla í Hjallakirkju.
Hann er alla sunnudaga klukkan 11.
Við hefjum vetrarstarfið með því að sameinast öll í Hjallakirkju, sunnudaginn 1. september klukkan 11.
Æskulýðsstarf verður einnig að miklu leyti í Hjallakirkju.
6-9 ára starf barna verður eftir sem áður í sín hvorri kirkjunni.
20. ágúst 2019 - 18:06
Sr. Gunnar Sigurjónsson