Við höfum haldið prjónaklúbbnum gangandi yfir sumartímann að vanda, þó með einhverjum undantekningum. Á morgun (miðvikudag) kl 18:00 ætlum að eiga notalega kvöldstund saman í Digraneskirkju, snæðum léttan kvöldverð (500 kr á mann) og fáum kynningu á Álfagarni. Minnum á Facebook hópinn okkar: Digranesprjón
Verið hjartanlega velkomin!
23. júní 2020 - 14:08
Helga Kolbeinsdóttir