Kæru foreldrar og forráðamenn Kirkjuprakkara!

Við hjá Digranes- og Hjallakirkju viljum fá að senda Kirkjuprökkurunum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Við þökkum fyrir þær samverustundir sem við fengum þó að hafa í vetur og hlökkum mikið til að fá sjá ykkur á næsta ári (um leið og aðstæður leyfa!)


 

Jólakveðjur,

Prestar og starfsmenn barnastarfs Digranes- og Hjallakirkju

23. desember 2020 - 13:11

Helga Kolbeinsdóttir