Messa og sunnudagaskóli í Digraneskirkju sunnudaginn 29. janúar kl. 11.
Í messunni þjónar séra Alfreð fyrir altari, Samkór Reykjavíkur syngur undir stjórn Sísu organista.
Sunnudagaskólinn verður í kapellunni á sama tíma. Ásdís, Hálfdán og Sara halda uppi fjörinu.
Súpa og samfélag í safnaðarsal eftir stundirnar, verið hjartanlega velkomin!
25. janúar 2023 - 10:11
Alfreð Örn Finnsson