Fimmtudaginn 2. febrúar hefjast foreldramorgnar í Digraneskirkju. 

Samverustundirnar verða alla fimmtudaga kl. 10-11.30.

Sara Lind Arnfinnsdóttir hefur umsjón með starfinu ásamt séra Alfreð, Lindu matráð og Guðrúnu djákna.

Við fáum reglulega góða gesti í heimsókn og eigum gott samfélag þar sem boðið verður upp á morgunverð, rúnstykki og ávexti ásamt kaffi og djús.

 

31. janúar 2023 - 15:00

Alfreð Örn Finnsson