Þriðjudagur 7. febrúar 2023 kl. 11.00-14.15
Dagskráin er eftirfarandi: Leikfimi, hádegisverður en Linda og Stefán ætla að útbúa fyrir okkur þorramat! Alfreð og Sísa leiða helgistund. Dr. Gunnlaugur A. Jónsson prófessor emeritus flytur erindi um sr. Valdimar Briem sálmaskáld. Samverunni lýkur á kaffi, kökum og spjalli.
Fimmtudagur 9. febrúar 2023 kl. 11.00-12.00
Dagskráin er eftirfarandi: Leikfimi eldri borgara.
3. febrúar 2023 - 12:12
Alfreð Örn Finnsson