Þriðjudagur 14. mars kl. 11-14.15
Dagskráin er eftirfarandi: Leikfimi, hádegisverður, helgistund og fræðsla.
Alfreð og Sísa leiða helgistund. Að lokinni stund í kirkjunni spjallar sr. Sigurjón Árni við hópinn og spilar á saxafóninn.
Dagskránni lýkur á kaffi, góðum molum og notalegri samveru.
Fimmtudagur 16. mars kl. 11-12.15
Dagskráin er eftirfarandi: Leikfimi og bænastund.
12. mars 2023 - 13:52
Alfreð Örn Finnsson