Sunnudagurinn 9. júlí í Digranes- og Hjallaprestakalli.
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Alfreð Örn Finnsson leiðir stundina, Ásdís Magdalena Þorvaldsdóttir leikur á flygilinn og stýrir sálmasöng.
Valli kirkjuvörður býður upp á kaffisopa eftir stundina.
Verið velkomin!
5. júlí 2023 - 15:25
Alfreð Örn Finnsson