Félagsstarfið á þriðjudögum og fimmtudögum nefnist nú Samfélagið þar sem allir aldurshópar eru velkomnir.
Það var vel mætt í dag og mikið fjör. Alvöru íslensk kjötsúpa, leikfimi, helgistund, upplestur og spurningakeppni.
Verið hjartanlega velkomin!
19. september 2023 - 15:39
Alfreð Örn Finnsson