Samfélagið hittist í Digraneskirkju þriðjudag og fimmtudag og Hjallakirkju á miðvikudag.
Dagskráin er eftirfarandi:
Þriðjudagur 17. október – Digraneskirkja kl. 11-14.15
Leikfimi í kapellunni kl. 11
Hádegisverður kl. 12 – Linda og Stefán bjóða upp á kjúklingasúpu.
Helgistund kl. 12.30 – Alfreð og Sísa leiða stundina.
Fræðsla og spjall kl. 13 – Anna Sigga söngkona kemur í heimsókn.
Kaffisopi og samvera í lok dags.
Miðvikudagur 18. október – Hjallakirkja kl. 12-13
Bænastund og hádegisverður.
Fimmtudagur 19. október – Digraneskirkja kl. 11-13.15
Leikfimi í kapellunni kl. 11
Bænastund kl. 11.45
Hressing kl. 12
Prjónahópur, samvera og spjall kl. 12.15
16. október 2023 - 13:52
Alfreð Örn Finnsson