Spjall-og prjónasamvera í Hjallakirkju miðvikudag 29. nóvember kl. 16:00 – 18:00.
Þær Guðrún Sigurðardóttir kirkjuvörður og sr. Jóhanna Magnúsdóttir prestur í Digranes-og Hjallakirkju, taka á móti ykkur með kaffi/te og sætabrauði. – Lesið verður úr bókinni „Hjartarætur, sagan hans pabba“ eftir Margréti Júlíu Rafnsdóttur, en hún kynnti bók sína í Samfélaginu í Digraneskirkju 28. nóvember.
Prjónum, heklum og/eða spjöllum og ræðum hjartans mál
28. nóvember 2023 - 20:57
Alfreð Örn Finnsson