Samfélagið er starf fyrir fullorðna í Digranes- og Hjallakirkju.

Verið velkomin, góður matur og nærandi samfélag.

Dagskrá vikunnar:

Þriðjudagur 5. desember í Digraneskirkju

Leikfimi í kapellunni kl. 11.
Hádegismatur kl. 12. Steiktur fiskur að hætti Stefáns.
Helgistund kl. 12.30.
Við fáum góða gesti í heimsókn. Sigurður Grétarsson sagnameistari og sálfræðingur segir sögur.
Hann mun einnig taka lagið ásamt sr. Sigurjóni Árna.
Kaffi og spjall.

Miðvikudagur 6. desember í Hjallakirkju

Bænastund kl. 12.
Samsöngur og fróðleiksmolar.
Hádegisverður kl. 12.15.
Spjall og kaffi.

Fimmtudagur 7. desember í Digraneskirkju

Leikfimi í kapellunni kl. 11.
Bænastund kl. 11.45.
Hressing og spjall.

 

4. desember 2023 - 11:08

Alfreð Örn Finnsson