Sameiginlegir foreldramorgnar Digranes- og Hjallakirkju fimmtudaga kl 10:00-11:30 í Digraneskirkju.
Á morgun fimmtudaginn 22 febrúar kemur fyrirtækið Pláneta til okkar og setur upp nokkrar leikstöðvar með skynjunarleik fyrir börnin.
Öll börn velkomin og hlökkum við til að sjá sem flest.
Viljum minna foreldra á að taka aukaföt fyrir börnin þar sem skynjunarleikur getur gert fötin skítug.
21. febrúar 2024 - 14:37
Sara Lind Arnfinnsdóttir