Minnum á foreldrahittinginn í kirkjunum okkar.
Miðvikudagur 4. desember í Hjallakirkju kl. 13-14
Krílasöngur og prjónasamvera ásamt kaffi, molum og spjalli.
Fimmtudagur 5. desember í Digraneskirkju kl. 10-11.30
Finnur Hilmarsson slökkviliðsmaður kemur í heimsókn og kennir fyrstu hjálp.
Morgunverður og spjall.
2. desember 2024 - 10:28
Alfreð Örn Finnsson