Dagskrá vikunnar í Samfélaginu:

Samfélagið er fyrir fólk á öllum aldri, verið velkomin!

Digraneskirkja þriðjudagur 3. desember

Leikfimi í kapellunni kl.11. Hádegisverður kl. 12, súpa, salat og brauð.

Eftir matinn verður farið í rútuferð og heimsókn í Fella- og Hólakirkju.

Söngskemmtun, kaffi og kökur, jólaljós skoðuð á leiðinni tilbaka.

Enn er hægt að skrá sig í ferðina á digraneskirkja@digraneskirkja.is eða hafa samband s. 554-1620

Hjallakirkja miðvikudagur 4. desember

Helgistund kl. 12, hádegisverður og spjall. Prjónasamvera kl. 13.

Digraneskirkja fimmtudagur 5. desember

Leikfimi í kapellunni kl. 11, helgistund kl. 11.45, léttur hádegisverður og kaffi.

2. desember 2024 - 10:18

Alfreð Örn Finnsson