Við bjóðum sr. Helgu Bragadóttur velkomna til okkar í Digranes- og Hjallakirkju. 

Hún bætist í prestahópinn og eru nú þrír þjónandi prestar í fullu starfi við prestakallið.

Helga hefur þjónað undanfarin ár við Glerárkirkju á Akureyri.

Helga er spennt fyrir nýja starfinu og hlakkar til að hitta sóknarbörnin og messa.

2. janúar 2025 - 12:56

Alfreð Örn Finnsson