
Aðalfundur sóknarnefndar Hjallakirkju verður haldinn sunnudaginn 9. mars klukkan 18.00 í Hjallakirkju
Hefðbundin aðalfundarstörf skv. 4 grein starfsreglna um söfnuði og sóknarnefndir.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár.
2. Ársreikningar lagðir fram.
3. Kosningar í stjórn.
4. Önnur mál.
Verið öll velkomin
Sóknarnefnd Hjallakirkju
27. febrúar 2025 - 11:06
Hildur Sigurðardóttir