
Fiskur á föstu er viðburður sem haldinn er í Hjallakirkju á föstu.
Eins og venjulega hittist Samfélagið í Hjallakirkju kl. 12 á miðvikudögum.
Stutt bænastund, hádegisverður, kaffi og prjónasamvera.
Á föstunni fáum við auk þess góða gesti sem spjalla við okkur um lífið og tilveruna.
Miðvikudaginn 5. mars hefst fastan og þá verður öskudagsmessa, fiskmáltíð, kaffi og prjónasamvera.
5. mars 2025 - 08:50
Alfreð Örn Finnsson