Digranes- og Hjallakirkja sunnudagur 9. mars

Digraneskirkja 

Messa kl. 11.

Félagar úr Karlakór Kópavogs leiða sönginn. Hrefna Vala Kristjánsdóttir og Valgerður Íris Steinarsdóttir frá Tónlistarskóla Kópavogs leika á flautu, Kristján Hrannar Pálsson er organisti og sr. Alfreð Örn þjónar.

Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11.

Þrautabraut, leikur, söngur og bænir. Embla, Jakob og Sigríður Sól hafa umsjón.

Súpa og grjónagrautur eftir stundirnar.

Hjallakirkja

Æðruleysismessa kl. 20.

Vitnisburður og falleg tónlist. Hljómsveit kvöldsins skipa þeir Gunnar Hrafnsson á kontrabassa, Jóhann Hjörleifsson, trommur og Kristján Hrannar Pálsson, organisti syngur og leikur á píanóið. Sr. Alfreð Örn þjónar.

Kaffi, molar og spjall eftir stundina.

6. mars 2025 - 14:08

Alfreð Örn Finnsson