Digranes- og Hjallakirkja sunnudagur 16. mars

Digraneskirkja

Messa kl. 11.

Félagar úr Samkór Reykjavíkur leiða sönginn, Kristján Hrannar Pálsson er organisti og sr. Hildur Sigurðardóttir þjónar.

Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11.

Þrautabraut, leikur, söngur og bænir. Embla, Jakob og Sigríður Sól hafa umsjón.

Súpa og grjónagrautur eftir stundirnar.

Hjallakirkja

Orgelbíó kl. 20.

Kristján Hrannar Pálsson, organisti leikur undir þöglu myndina um Jóhönnu af Örk. Sr. Hildur leiðir stundina.

Kaffi, molar og spjall eftir stundina.

13. mars 2025 - 18:06

Hildur Sigurðardóttir