
Digranes- og Hjallakirkja sunnudagur 6. apríl
Digraneskirkja
Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur þjónar. Organisti er Pétur Nói Stefánsson.
Íþrótta- og sunnudagaskóli kl. 11.
Þrautabraut, leikur, söngur og bænir. Embla, Jakob og Sigríður Sól hafa umsjón.
Súpa og grjónagrautur eftir stundirnar.
Hjallakirkja
Fermingarmessa kl. 11.
Prestar kirknanna þjóna, organisti er Kristján Hrannar Pálsson, sönghópur frá LHÍ leiðir sönginn.
Verið velkomin!
2. apríl 2025 - 20:32
Alfreð Örn Finnsson