Æskulýðsfélag
Fimmtudaga kl. 20:00 – 21:30
Æskulýðfélagið í Digranes- og Hjallakirkju er metnaðarfullt og skemmtilegt starf fyrir krakka í 8-10 bekk í Digranes- og Hjallaprestakalli. Á fundum förum við í ýmis konar leiki, spilum gömul spil og ný, keppum og vinnum saman. Æskulýðsfélagið er eitthvað sem allir unglingar ættu kíkja á!
Starfið er í samvinnu við KFUM og K. Fyrir jól verða stundirnar á fimmtudagskvöldum kl. 20-21:30 á neðri hæð Digraneskirkju.
Aldur:
8. – 10. bekkur
Staðsetning:
Digraneskirkja (neðri hæð)
Tímsetning:
Fimmtudagar kl. 20:00 – 21:30
Verð:
Frítt
Umsjón:
KFUM og K ásamt starfsfólki kirknanna