Birt með fyrirvara um breytingar.
Haustnámskeið fermingarfræðslu Digraneskirkju og Hjallakirkju ágúst 2022
- Fermingarbörn Digraneskirkju eru í kennslu 10:00 – 12:00.
- Fermingarbörn úr Hjallakirkju eru í kennslu 13:00 – 15:00.
Dags | Staður | Efni |
---|---|---|
Mánudagur 15. ágúst 2022 Digranessókn: 10-12 |
Hjallakirkja | Hvað er ferming?
Læra utanað: Gullnu regluna Farið verður yfir umgengni í kirkjunni og rætt um hvað fermingin gengur út á. |
Þriðjudagur 16. ágúst 2022 Digranessókn: 10-12 |
Hjallakirkja | Táknmál kirkjunnar
Læra utanað: Litlu Biblíuna Kynnumst kirkjunni betur og fræðumst um sálma. |
Miðvikudagur 17. ágúst 2022 Digranessókn: 10-12 |
Digraneskirkja | Trúarlíf og bæn
Læra utanað: Faðir vor og Vertu, Guð faðir |
Fimmtudagur 18. ágúst 2022 Öll fermingarbörn mæta klukkan 10-12 |
Digraneskirkja | Biblían
Börnin fá fræðslu um Biblíuna fá afhent Nýja testamenti |