Fermingardagar 2025

  • Sunnudagur 6. apríl í Hjallakirkju kl. 11
  • Laugardagur 12. apríl í Hjallakirkju kl. 11.00 og 13.30
  • Sunnudagur 13. apríl í Digraneskirkju (pálmasunnudagur) kl. 11.00 og 13.30
  • Fimmtudagur 17. apríl í Digraneskirkja (skírdagur) kl. 11.00
  • Sunnudagur 1. júní í Hjallakirkju (sjómannadagur) kl. 11
  • Laugardagur 7. júní í Digraneskirkju (laugardagur fyrir hvítasunnu) kl. 11
  • Sunnudagur 8. júní í Hjallakirkju (hvítasunnudagur) kl. 11
  • Annað í samráði við prest

Kynningarfundir

Mánudaginn 6. maí 2024 verða haldnir kynningarfundir vegna fermingarfræðslunnar, ferðarinnar í Vatnaskóg og fermingarathafnanna sem hér segir:

  • Mánudagur 6. maí 2024 kl. 17.30 í Digraneskirkju.
  • Mánudagur 6. maí 2024 kl. 18.30 í Hjallakirkju.
Smelltu til að skrá

Skráning í fermingar 2025

Skráning í fermingar í Digraneskirkju og Hjallakirkju vorið 2025 hefst 6. maí 2024 kl. 20.
Smelltu til að skrá

Velkomið að hafa samband ef eitthvað er óljóst: