Samsöngur

 

Fjöldi tónlistarmanna hafa leitt og fegrað sönglìf safnaðarins undanfarin ár, sungið við athafnir og haldið tónleika.

Tónlistartarf í Digranes- og Hjallakirkju er undir stjórn Gróu Hreinsdóttur organista.

Á miðvikudögum leiðir hún nýjung í safnaðarstarfinu og býður upp á samsöng fyrir alla kl. 18 í Hjallakirkju.